„Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lovísa Arnardóttir skrifar 20. nóvember 2025 23:17 Spencer á frumsýningu myndarinnar King Cobra árið 2016. Vísir/Getty Kanadíski leikarinn Spencer Lofranco er látinn, 33 ára að aldri. Lofranco var þekktastur fyrir að leika son John Travolta í kvikmyndinni Gotti. Hann lést 18. nóvember í Bresku Kólumbíu í Kanada. Dánarorsök liggur ekki fyrir og er andlát hans til rannsóknar samkvæmt erlendum miðlum. Í kvikmyndinni Gotti lék Lofranco á móti John Travolta og Kelly Preston. Myndin fjallaði um föður sem var í mafíunni og son sem vildi ekki verða mafíósi eins og pabbi sinn. TMZ greindi fyrst frá andlátinu. Í frétt Hello um andlát hans segir að bróðir hans, Santino Lofranco, hafi minnst hans á samfélagsmiðlum um leið og hann deildi hörmulegu fréttunum með aðdáendum Spencer. „Til goðsagnarinnar @roccowinning. Bróðir minn. Þú lifðir lífi sem sumir gátu aðeins látið sig dreyma um. Þú breyttir lífi fólks og nú ertu hjá Guði. Ég mun alltaf elska þig og sakna þín,“ sagði hann í færslunni og birti fjölda mynda af þeim bræðrum með. Í frétt Hello segir að Spencer hafi sjálfur birt sína síðustu færslu á samfélagsmiðlum rúmri viku áður en hann lést, 11. nóvember. Lofranco lék einnig í kvikmyndunum King Cobra með Christian Slater, James Franco, Aliciu Silverstone og Molly Ringwald, At Middleton, Unbroken, Jamesy Boy og Home. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Í kvikmyndinni Gotti lék Lofranco á móti John Travolta og Kelly Preston. Myndin fjallaði um föður sem var í mafíunni og son sem vildi ekki verða mafíósi eins og pabbi sinn. TMZ greindi fyrst frá andlátinu. Í frétt Hello um andlát hans segir að bróðir hans, Santino Lofranco, hafi minnst hans á samfélagsmiðlum um leið og hann deildi hörmulegu fréttunum með aðdáendum Spencer. „Til goðsagnarinnar @roccowinning. Bróðir minn. Þú lifðir lífi sem sumir gátu aðeins látið sig dreyma um. Þú breyttir lífi fólks og nú ertu hjá Guði. Ég mun alltaf elska þig og sakna þín,“ sagði hann í færslunni og birti fjölda mynda af þeim bræðrum með. Í frétt Hello segir að Spencer hafi sjálfur birt sína síðustu færslu á samfélagsmiðlum rúmri viku áður en hann lést, 11. nóvember. Lofranco lék einnig í kvikmyndunum King Cobra með Christian Slater, James Franco, Aliciu Silverstone og Molly Ringwald, At Middleton, Unbroken, Jamesy Boy og Home.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“