Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2025 12:18 Guðmundur Bjarni Harðarson framkvæmdastjóri Fjarðar segir björgunarsveitir hafa fylgt fjarlægðartakmörkunum en staðsetning flugeldasýningarinnar verði endurskoðuð. Vísir/Arnar Staðsetning flugeldasýningar sem haldin var í Firði verður endurskoðuð eftir að ungur drengur fékk flugeldapúður í auga þegar stækkun verslunarmiðstöðvarinnar var fagnað í Hafnarfirði í gær. Framkvæmdastjóri segist harma atvikið en tekur fram að öllum nálægðarreglum hafi verið fylgt. Greint var frá því á Vísi í gær að flugeldapúður hefði skotist í auga á ungum dreng sem viðstaddur var flugeldasýningu við opnun nýs Fjarðar í Hafnarfirði í gær ásamt föður sínum. Faðir hans gerði athugasemdir við staðsetningu flugeldanna sem að hans mati var skotið upp afar nálægt áhorfendum. Guðmundur Bjarni Harðarson framkvæmdastjóri Fjarðar segist harma atvikið. Björgunarsveit Hafnarfjarðar hafi séð um sýninguna og lokun. Hafi enginn staðið nær en fjörutíu metrum „Samkvæmt þessu minnisblaði sem ég fékk frá björgunarsveit Hafnarfjarðar í gærkvöldi, korter í tólf þá segja þessar reglugerðir að það séu einhverjir þrjátíu metrar sem fólk þarf að standa frá og þeir gerðu nú gott betur en það og að mér skilst þá stóð enginn nær en fjörutíu metra og þeir voru með tólf til fimmtán einstaklinga að passa að fólk færi ekki nær.“ Hann segist hafa heyrt í feðgunum, líðan stráksins sé sem betur fer góð. Um sé að ræða flugeldasýningu sem fari fram ár hvert í tilefni af bæjarhátíð. „Það er verið að skoða hvort við ættum að skoða að færa sýninguna aðeins lengra frá. En það er bara þegar það er verið að nota svona sprengiefni, þá er því miður alltaf hætta við því að svona óhöpp geti gerst.“ Hann segir metfjölda hafa lagt leið sína í Hafnarfjörð í gær, um átta til tíu þúsund gestir mættu á hátíðina. „Í þessi nokkur ár sem ég hef staðið fyrir þessari flugeldasýningu hef ég aldrei séð svona mikið af fólki og þetta er bara eins og jólaþorpið, þetta er alltaf að stækka og það er bara mikil gleði eins og almennt séð fyrir þessu jólaþorpi og ég hvet alla til að nota tækifærið til að kíkja á jólaþorpið og stækkun Fjarðar.“ Hafnarfjörður Verslun Flugeldar Björgunarsveitir Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Sjá meira
Greint var frá því á Vísi í gær að flugeldapúður hefði skotist í auga á ungum dreng sem viðstaddur var flugeldasýningu við opnun nýs Fjarðar í Hafnarfirði í gær ásamt föður sínum. Faðir hans gerði athugasemdir við staðsetningu flugeldanna sem að hans mati var skotið upp afar nálægt áhorfendum. Guðmundur Bjarni Harðarson framkvæmdastjóri Fjarðar segist harma atvikið. Björgunarsveit Hafnarfjarðar hafi séð um sýninguna og lokun. Hafi enginn staðið nær en fjörutíu metrum „Samkvæmt þessu minnisblaði sem ég fékk frá björgunarsveit Hafnarfjarðar í gærkvöldi, korter í tólf þá segja þessar reglugerðir að það séu einhverjir þrjátíu metrar sem fólk þarf að standa frá og þeir gerðu nú gott betur en það og að mér skilst þá stóð enginn nær en fjörutíu metra og þeir voru með tólf til fimmtán einstaklinga að passa að fólk færi ekki nær.“ Hann segist hafa heyrt í feðgunum, líðan stráksins sé sem betur fer góð. Um sé að ræða flugeldasýningu sem fari fram ár hvert í tilefni af bæjarhátíð. „Það er verið að skoða hvort við ættum að skoða að færa sýninguna aðeins lengra frá. En það er bara þegar það er verið að nota svona sprengiefni, þá er því miður alltaf hætta við því að svona óhöpp geti gerst.“ Hann segir metfjölda hafa lagt leið sína í Hafnarfjörð í gær, um átta til tíu þúsund gestir mættu á hátíðina. „Í þessi nokkur ár sem ég hef staðið fyrir þessari flugeldasýningu hef ég aldrei séð svona mikið af fólki og þetta er bara eins og jólaþorpið, þetta er alltaf að stækka og það er bara mikil gleði eins og almennt séð fyrir þessu jólaþorpi og ég hvet alla til að nota tækifærið til að kíkja á jólaþorpið og stækkun Fjarðar.“
Hafnarfjörður Verslun Flugeldar Björgunarsveitir Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Sjá meira