Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2025 14:30 Cade Cunningham er leiðtogi Detroit Pistons sem situr á toppi Austurdeildar NBA. getty/Dylan Buell Fyrir tveimur árum setti Detroit Pistons met þegar liðið tapaði 28 leikjum í röð. Nú er öldin önnur og Detroit er heitasta lið NBA-deildarinnar. Detroit sigraði Indiana Pacers á útivelli í nótt, 117-122. Þetta var þrettándi sigur Pistons í röð en með honum jafnaði liðið félagsmet. Meistaraliðin 1990 og 2004 unnu einnig þrettán leiki í röð. YOU KNOW THE PISTONS WON AGAIN pic.twitter.com/jErdcFI7rR— Detroit Pistons (@DetroitPistons) November 25, 2025 Cade Cunningham fór fyrir Detroit-liðinu í nótt, skoraði 24 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Caris LaVert skoraði nítján stig og Jalen Duran skilaði sautján stigum og tólf fráköstum. 13 Ws IN A ROW FOR CADE & DETROIT!😤 24 PTS😤 11 REB😤 6 ASTPistons tie their longest win streak in franchise history 👏 pic.twitter.com/m2K0URa9cI— NBA (@NBA) November 25, 2025 Detroit vann aðeins fjórtán leiki tímabilið 2023-24 og tapaði 28 leikjum í röð eins og áður sagði. Á síðasta tímabili tók Pistons skref fram á við, vann 44 leiki og komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2019. Detroit er núna á toppi Austurdeildarinnar með fimmtán sigra og aðeins tvö töp. Aðeins meistarar Oklahoma City Thunder hafa unnið fleiri leiki í vetur (17). Detroit getur slegið félagsmetið yfir flesta sigurleiki í röð þegar liðið sækir Boston Celtics heim á morgun. Öllu verr gengur hjá Indiana sem var einum sigri frá því að verða meistari á síðasta tímabili. Pacers hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sautján leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. NBA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Sjá meira
Detroit sigraði Indiana Pacers á útivelli í nótt, 117-122. Þetta var þrettándi sigur Pistons í röð en með honum jafnaði liðið félagsmet. Meistaraliðin 1990 og 2004 unnu einnig þrettán leiki í röð. YOU KNOW THE PISTONS WON AGAIN pic.twitter.com/jErdcFI7rR— Detroit Pistons (@DetroitPistons) November 25, 2025 Cade Cunningham fór fyrir Detroit-liðinu í nótt, skoraði 24 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Caris LaVert skoraði nítján stig og Jalen Duran skilaði sautján stigum og tólf fráköstum. 13 Ws IN A ROW FOR CADE & DETROIT!😤 24 PTS😤 11 REB😤 6 ASTPistons tie their longest win streak in franchise history 👏 pic.twitter.com/m2K0URa9cI— NBA (@NBA) November 25, 2025 Detroit vann aðeins fjórtán leiki tímabilið 2023-24 og tapaði 28 leikjum í röð eins og áður sagði. Á síðasta tímabili tók Pistons skref fram á við, vann 44 leiki og komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2019. Detroit er núna á toppi Austurdeildarinnar með fimmtán sigra og aðeins tvö töp. Aðeins meistarar Oklahoma City Thunder hafa unnið fleiri leiki í vetur (17). Detroit getur slegið félagsmetið yfir flesta sigurleiki í röð þegar liðið sækir Boston Celtics heim á morgun. Öllu verr gengur hjá Indiana sem var einum sigri frá því að verða meistari á síðasta tímabili. Pacers hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sautján leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar.
NBA Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Sjá meira