„Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2025 19:11 Ólöf Helga Pálsdóttir og stöllur í Körfuboltakvöldi hrósuðu Þórönnu í hástert. Sýn Sport Þóranna Kika Hodge-Carr mætti full sjálfstrausts aftur með Val í Bónus-deildina, eftir að hafa spilað með íslenska landsliðinu í undankeppni EM. Hún var lofuð í hástert í Körfuboltakvöldi, fyrir frammistöðu sína í sigrinum gegn Grindavík um helgina. Þoranna skoraði meðal annars tuttugu stig og tók ellefu fráköst í leiknum framlengda gegn Grindavík og var atkvæðamest í Valsliðinu. „Aðalgellan“ eins og stelpurnar í Körfuboltakvöldi orðuðu það og sögðu Val hafa krækt í afar góðan bita í sumar með því að fá þennan fjölhæfa Keflvíking. Klippa: Körfuboltakvöld - Þóranna Kika lofuð í hástert „Valur þarf fleiri svona leikmenn sem taka af skarið, þora að keyra á körfuna og taka pláss. Spila vörn. Hún er alls staðar. Hún er í sókn, hún er í vörn, á bekknum að hvetja, skemmtileg inni í klefa. Þetta er leikmaður sem þú vilt hafa í liðinu þínu,“ sagði Embla Kristínardóttir í Körfuboltakvöldi. „Það var talað um þegar hún kom aftur að hún væri eiginlega bara varnarmaður. Væri ekki skorari. Hún er svo sannarlega búin að troða sokk upp í þá sem trúðu því,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, þáttastjórnandi. „Mér finnst það samt bara kjaftæði. Hún var ekkert „bara“ varnarmaður,“ sagði Ingibjörg Jakobsdóttir og Embla tók við boltanum: „Málið er að hún kemur úr Keflavík þar sem þú ert með þrjátíu skorara og fæstir nenna að spila vörn þar. Augljóslega tekur hún þá að sér varnarhlutverk þar. Úti [í bandaríska háskólakörfuboltanum] lærði hún að taka pláss og fá að vera með í sókninni en hún hefur alltaf getað drævað og er alltaf snögg á fyrsta skrefi. Þetta er því ekkert nýtt. En núna fær hún plássið til að blómstra.“ Umræðuna í heild má sjá hér að ofan. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Þoranna skoraði meðal annars tuttugu stig og tók ellefu fráköst í leiknum framlengda gegn Grindavík og var atkvæðamest í Valsliðinu. „Aðalgellan“ eins og stelpurnar í Körfuboltakvöldi orðuðu það og sögðu Val hafa krækt í afar góðan bita í sumar með því að fá þennan fjölhæfa Keflvíking. Klippa: Körfuboltakvöld - Þóranna Kika lofuð í hástert „Valur þarf fleiri svona leikmenn sem taka af skarið, þora að keyra á körfuna og taka pláss. Spila vörn. Hún er alls staðar. Hún er í sókn, hún er í vörn, á bekknum að hvetja, skemmtileg inni í klefa. Þetta er leikmaður sem þú vilt hafa í liðinu þínu,“ sagði Embla Kristínardóttir í Körfuboltakvöldi. „Það var talað um þegar hún kom aftur að hún væri eiginlega bara varnarmaður. Væri ekki skorari. Hún er svo sannarlega búin að troða sokk upp í þá sem trúðu því,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, þáttastjórnandi. „Mér finnst það samt bara kjaftæði. Hún var ekkert „bara“ varnarmaður,“ sagði Ingibjörg Jakobsdóttir og Embla tók við boltanum: „Málið er að hún kemur úr Keflavík þar sem þú ert með þrjátíu skorara og fæstir nenna að spila vörn þar. Augljóslega tekur hún þá að sér varnarhlutverk þar. Úti [í bandaríska háskólakörfuboltanum] lærði hún að taka pláss og fá að vera með í sókninni en hún hefur alltaf getað drævað og er alltaf snögg á fyrsta skrefi. Þetta er því ekkert nýtt. En núna fær hún plássið til að blómstra.“ Umræðuna í heild má sjá hér að ofan.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira