Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2025 13:52 Bjarki Már Elísson er reynslumesti útileikmaðurinn í 35 manna hópnum en er í afar harðri samkeppni um sæti í lokahópnum fyrir EM. VÍSIR/VILHELM Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. EM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og byrjar Ísland á því að spila í riðlakeppni í Kristianstad í Svíþjóð, með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu. Tvö liðanna komast áfram í milliriðla í Malmö. Snorri mun síðar í þessum mánuði tilkynna EM-hópinn sinn en þeir sem eru á listanum hér að neðan, og verða ekki í EM-hópnum, eru þeir einu sem verður mögulegt að kalla í á meðan á mótinu stendur. Ísland hefur svo leik 16. janúar í Svíþjóð. Leikmennirnir í 35 manna hópnum eru þessir: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (284/26) Einar Baldvin Baldvinsson, Afturelding (0/0) Ísak Steinsson, Drammen (3/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (71/2) Aðrir leikmenn: Andri Már Rúnarsson, Erlangen (4/4) Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (104/109) Arnór Snær Óskarsson, Valur (4/2) Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (5/1) Bjarki Már Elísson, Veszprém (126/419) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, KA (0/0) Blær Hinriksson, Leipzig (0/0) Dagur Gautason, Arendal (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (24/7) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (61/134) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (90/205) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (72/159) Haukur Þrastarsson, Rhein-Neckar Löwen (45/63) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (98/176) Jóhannes Berg Andrason, Holsterbro (0/0) Jón Bjarni Ólafsson, FH (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (37/72) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (29/91) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen (55/165) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (91/328) Reynir Þór Stefánsson, Melsungen (1/2) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (85/230) Stiven Tobar Valencia, Benfica (21/25) Sveinn Jóhannsson, Chambéry (17/26) Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (45/44) Tryggvi Þórisson, Elverum (0/0) Viggó Kristjánsson, Erlangen (70/215) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (105/48) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (18/36) Eins og sjá má eru sjö leikmenn í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik. Það eru markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson og útileikmennirnir Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Blær Hinriksson, Dagur Gautason, Jóhannes Berg Andrason, Jón Bjarni Ólafsson og Tryggvi Þórisson. Björgvin Páll Gústavsson er sem fyrr reynslumesti leikmaður hópsins, með 284 A-landsleiki samkvæmt yfirliti HSÍ, og 26 mörk í þeim leikjum. Bjarki Már Elísson kemur næstur með 126 leiki en hann er líkt og síðustu misseri, í harðri samkeppni um stöðu í vinstra horninu, við Orra Frey Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia. Þetta verður fyrsta stórmót Íslands eftir að fyrirliðinn Aron Pálmarsson lagði skóna á hilluna í vor. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira
EM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og byrjar Ísland á því að spila í riðlakeppni í Kristianstad í Svíþjóð, með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu. Tvö liðanna komast áfram í milliriðla í Malmö. Snorri mun síðar í þessum mánuði tilkynna EM-hópinn sinn en þeir sem eru á listanum hér að neðan, og verða ekki í EM-hópnum, eru þeir einu sem verður mögulegt að kalla í á meðan á mótinu stendur. Ísland hefur svo leik 16. janúar í Svíþjóð. Leikmennirnir í 35 manna hópnum eru þessir: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (284/26) Einar Baldvin Baldvinsson, Afturelding (0/0) Ísak Steinsson, Drammen (3/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (71/2) Aðrir leikmenn: Andri Már Rúnarsson, Erlangen (4/4) Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (104/109) Arnór Snær Óskarsson, Valur (4/2) Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (5/1) Bjarki Már Elísson, Veszprém (126/419) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, KA (0/0) Blær Hinriksson, Leipzig (0/0) Dagur Gautason, Arendal (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (24/7) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (61/134) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, Magdeburg (90/205) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (72/159) Haukur Þrastarsson, Rhein-Neckar Löwen (45/63) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (98/176) Jóhannes Berg Andrason, Holsterbro (0/0) Jón Bjarni Ólafsson, FH (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (37/72) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (29/91) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen (55/165) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (91/328) Reynir Þór Stefánsson, Melsungen (1/2) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (85/230) Stiven Tobar Valencia, Benfica (21/25) Sveinn Jóhannsson, Chambéry (17/26) Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (45/44) Tryggvi Þórisson, Elverum (0/0) Viggó Kristjánsson, Erlangen (70/215) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (105/48) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (18/36) Eins og sjá má eru sjö leikmenn í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik. Það eru markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson og útileikmennirnir Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Blær Hinriksson, Dagur Gautason, Jóhannes Berg Andrason, Jón Bjarni Ólafsson og Tryggvi Þórisson. Björgvin Páll Gústavsson er sem fyrr reynslumesti leikmaður hópsins, með 284 A-landsleiki samkvæmt yfirliti HSÍ, og 26 mörk í þeim leikjum. Bjarki Már Elísson kemur næstur með 126 leiki en hann er líkt og síðustu misseri, í harðri samkeppni um stöðu í vinstra horninu, við Orra Frey Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia. Þetta verður fyrsta stórmót Íslands eftir að fyrirliðinn Aron Pálmarsson lagði skóna á hilluna í vor.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira