Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 2. desember 2025 18:35 Hildur Björnsdóttir, oddiviti Sjálfstæðisflokksins og Heiða Björg Hilmisdóttir, oddviti Samfylkingar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur verið á uppleið síðan í sumar en fylgi Samfylkingar helst svipað. Vísir/Vilhelm Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg eykst samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist nú þrjátíu og eitt prósent. Fylgið hefur verið á uppleið síðan í júní þegar það var tuttugu og fimm prósent. Samkvæmt könnuninni er meirihlutinn í borginni fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavíkurborg en Samfylkingin fylgir á eftir með tuttugu og fimm prósent. Flokkurinn stendur nánast í stað milli kannana en sú síðasta var gerð í ágúst. Fylgi Viðreisnar dalar úr rúmum fjórtan prósentum í tólf en Miðflokkurinn í borginni er á uppleið, líkt og á landinu öllu. Þrátt fyrir að vera hvorki með borgarfulltrúa né oddvita eykst fylgi flokksins úr sex prósentum í 8,5 prósent. Fylgið er á hreyfingu í Reykjavíkurborg.Vísir/Maskína Fylgi Pírata dalar lítillega og stendur nú í rúmum sex prósentum. Sósíalistar mælast svipaðir og í síðustu könnun, eða með fimm prósent. Þá er Framsókn með 4,4 prósent og Vinstri Græn með 4,2. Fylgi Flokks fólksins dalar áfram og fer niður í tæp þrjú prósent. Samkvæmt könnuninni mælast flokkarnir í meirihluta borgarstjórnar með samanlagt fjörutíu og fjögurra prósenta fylgi. Það gæti samkvæmt útreikningum fréttastofu skilað þeim níu borgarfulltrúum af tuttugu og þremur. Könnunin var gerð á dögunum 20. til 26. nóbember og svarendur voru 1.034 talsins. Reykjavík Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Vinstri græn Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Framsóknarflokkurinn Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavíkurborg en Samfylkingin fylgir á eftir með tuttugu og fimm prósent. Flokkurinn stendur nánast í stað milli kannana en sú síðasta var gerð í ágúst. Fylgi Viðreisnar dalar úr rúmum fjórtan prósentum í tólf en Miðflokkurinn í borginni er á uppleið, líkt og á landinu öllu. Þrátt fyrir að vera hvorki með borgarfulltrúa né oddvita eykst fylgi flokksins úr sex prósentum í 8,5 prósent. Fylgið er á hreyfingu í Reykjavíkurborg.Vísir/Maskína Fylgi Pírata dalar lítillega og stendur nú í rúmum sex prósentum. Sósíalistar mælast svipaðir og í síðustu könnun, eða með fimm prósent. Þá er Framsókn með 4,4 prósent og Vinstri Græn með 4,2. Fylgi Flokks fólksins dalar áfram og fer niður í tæp þrjú prósent. Samkvæmt könnuninni mælast flokkarnir í meirihluta borgarstjórnar með samanlagt fjörutíu og fjögurra prósenta fylgi. Það gæti samkvæmt útreikningum fréttastofu skilað þeim níu borgarfulltrúum af tuttugu og þremur. Könnunin var gerð á dögunum 20. til 26. nóbember og svarendur voru 1.034 talsins.
Reykjavík Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Vinstri græn Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Framsóknarflokkurinn Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira