Tómstundamenntun sem meðferðarúrræði Brynja Dögg Árnadóttir skrifar 5. desember 2025 17:30 Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári. Úrræði fyrir börn og unglinga sem glíma við fíknivanda eru annað hvort vistun á meðferðarheimili eða MST fjölkerfameðferð. Þessi úrræði geta vel virkað en mér finnst vanta úrræði sem stuðlar að aukinni þekkingu og færni unglinga í að nýta frítímann sinn á jákvæðan og uppbyggilegan máta. Þeir sem þekkja lítið til tómstundafræðinnar velta því eflaust fyrir sér hvernig nýtist tómstundamenntun þessum hópi? Svarið er einfalt, áhættuhegðun barna og unglinga á sér stað í frítíma þeirra og því getur tómstundamenntun gagnast þessum hópi. Megin markmið tómstundamenntunar er að kenna einstaklingum að nýta frítíma sinn með þeim hætti að hann stuðli að aukinni velferð og auki lífsgæði. Þar sem tómstundafærni er ekki meðfæddur hæfileiki er tómstundamenntun árangursrík leið til að stuðla að aukinni vitund um mikilvægi tómstunda og þá sérstaklega fyrir áhættuhópa. Þótt að meðferðarheimili barna og unglinga hafi vissulega jákvæðar afleiðingar í för með sér á meðan dvöl stendur, en hvað gerist þegar þau fá að koma aftur heim? Ef að þau fá enga fræðslu varðandi nýtingu frítímans og hvaða afleiðingar slæm nýting frítímans hefur í för með sér, bæði á þau sem einstaklinga og fólkið í þeirra nánasta umhverfi eru allar líkur á því að þegar meðferðarúrræði lýkur þá leiðast þau aftur í sama far. Að mínu mati er þetta nauðsynleg viðbót í öll meðferðarúrræði hér á landi vegna þess að markmiðið er að auka tómstundavitund og stuðla að því að einstaklingurinn færi sig úr neikvæðum tómstundum yfir í jákvæðar tómstundir. Höfundur er nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Mest lesið Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári. Úrræði fyrir börn og unglinga sem glíma við fíknivanda eru annað hvort vistun á meðferðarheimili eða MST fjölkerfameðferð. Þessi úrræði geta vel virkað en mér finnst vanta úrræði sem stuðlar að aukinni þekkingu og færni unglinga í að nýta frítímann sinn á jákvæðan og uppbyggilegan máta. Þeir sem þekkja lítið til tómstundafræðinnar velta því eflaust fyrir sér hvernig nýtist tómstundamenntun þessum hópi? Svarið er einfalt, áhættuhegðun barna og unglinga á sér stað í frítíma þeirra og því getur tómstundamenntun gagnast þessum hópi. Megin markmið tómstundamenntunar er að kenna einstaklingum að nýta frítíma sinn með þeim hætti að hann stuðli að aukinni velferð og auki lífsgæði. Þar sem tómstundafærni er ekki meðfæddur hæfileiki er tómstundamenntun árangursrík leið til að stuðla að aukinni vitund um mikilvægi tómstunda og þá sérstaklega fyrir áhættuhópa. Þótt að meðferðarheimili barna og unglinga hafi vissulega jákvæðar afleiðingar í för með sér á meðan dvöl stendur, en hvað gerist þegar þau fá að koma aftur heim? Ef að þau fá enga fræðslu varðandi nýtingu frítímans og hvaða afleiðingar slæm nýting frítímans hefur í för með sér, bæði á þau sem einstaklinga og fólkið í þeirra nánasta umhverfi eru allar líkur á því að þegar meðferðarúrræði lýkur þá leiðast þau aftur í sama far. Að mínu mati er þetta nauðsynleg viðbót í öll meðferðarúrræði hér á landi vegna þess að markmiðið er að auka tómstundavitund og stuðla að því að einstaklingurinn færi sig úr neikvæðum tómstundum yfir í jákvæðar tómstundir. Höfundur er nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands.
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun