Heiðar freistar þess að komast í stjórn Íslandsbanka
Hópur sem Heiðar Guðjónsson fer fyrir stendur að baki kröfu um boðað verði til sérstaks hluthafafundar hjá Íslandsbanka en sem einn stærsti einkafjárfestirinn í hluthafahópnum freistar hann þess að komast í stjórn bankans.
Tengdar fréttir
„Íslandsbanki þarf að ná fram frekara kostnaðarhagræði á næstum árum“
Á næstu árum þarf Íslandsbanki að ná fram meira kostnaðarhagræði í rekstrinum en hækkun á verðbólgu á öðrum fjórðungi hafði umtalsverð jákvæð áhrif á afkomu bankans. Samkvæmt nýrri greiningu er verðlagning Íslandsbanka í „lægri kanti“ á markaði.
Gildi seldi fyrir samtals nærri milljarð króna í Íslandsbanka
Næst stærsti hluthafi Íslandsbanka, sem hefur verið á kaupendahliðinni í bankanum á markaði um nokkurt skeið, hefur losað um drjúgan hluta þeirra bréfa sem hann hafði áður verið að bæta við sig mánuðina á undan.
Hækka verðmatið á ISB sem hefur mikið svigrúm til að lækka eiginfjárhlutfallið
Afkoma Íslandsbanka á öðrum fjórðungi var umfram væntingar og hafa sumir greinendur því núna uppfært verðmat sitt á bankanum, jafnframt því að ráðleggja fjárfestum að halda í bréfin. Bankinn hefur yfir að ráða miklu umfram eigin fé, sem hann er núna meðal annars að skila til hluthafa með endurkaupum, og ljóst að stjórnendur geta lækkað eiginfjárhlutfallið verulega á ýmsa vegu.