Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 15. desember 2025 10:11 Pussy Riot á tónleikum í tilefni af því að 35 ár voru liðin frá falli Berlínarmúrsins í fyrra. Tónleikarnir voru haldnir við höfuðstöðvar öryggislögreglunnar alræmdu Stasí. Vísir/EPA Rússneskur dómstóll hefur lýst hljómsveitina Pussy Riot öfgasamtök og bannað starfsemi hennar í landinu að kröfu stjórnvalda í Kreml. Þrír liðsmenn hljómsveitarinnar eru nú íslenskir ríkisborgarar. Fimm liðskonur Pussy Riot voru dæmdar í allt að þrettán ára fangelsi að sér fjarstöddum í september. Þær voru sakaðar um að dreifa lygum um rússneska herinn. Rússnesk stjórnvöld hafa beitt slíkum ákærum til þess að berja niður andóf gegn hernaði þeirra í Úkraínu. Öfgastimpillinn virtist ekki valda Nadíu Tolokonnikovu, einum stofnenda Pussy Riot, miklu hugarangri í síðasta mánuði. „Ef það er öfgahyggja að segja sannleikann þá erum við ánægðar með að vera öfgamenn,“ skrifaði Tolokonnikova á samfélagsmiðil í nóvember. Tolokonnikova hlaut íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Mariia Alekhina og Liudmila Shtein urðu ríkisborgarar tveimur árum fyrr. Reuters-fréttastofan segir að Tolokonnikova dvelji nú í Bandaríkjunum. Pussy Riot vakti fyrst athygli fyrir gjörning í Kristskirkjunni í Moskvu árið 2012. Nokkrir liðsmenn sveitarinnar voru handteknir og fangelsaðir fyrir að mótmæla Vladímír Pútín forseta og stjórn hans í rétttrúnaðarkirkjunni sem er nátengd rússneska ríkinu. Félagar í sveitinni hafa einnig verið skilgreindir sem útsendarar erlendra ríkja í Rússland. Stjórnvöld í Kreml hafa beitt þeirri skilgreiningu og öfgasamtakastimplinum til þess að þagga niður í fjölmiðlum, stjórnarandstæðingum og andófsfólki. Meðal annars skilgreindu þau samtök Alexí Navalní heitins sem öfgasamtök. Rússland Andóf Pussy Riot Tónlist Menning Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Fimm liðskonur Pussy Riot voru dæmdar í allt að þrettán ára fangelsi að sér fjarstöddum í september. Þær voru sakaðar um að dreifa lygum um rússneska herinn. Rússnesk stjórnvöld hafa beitt slíkum ákærum til þess að berja niður andóf gegn hernaði þeirra í Úkraínu. Öfgastimpillinn virtist ekki valda Nadíu Tolokonnikovu, einum stofnenda Pussy Riot, miklu hugarangri í síðasta mánuði. „Ef það er öfgahyggja að segja sannleikann þá erum við ánægðar með að vera öfgamenn,“ skrifaði Tolokonnikova á samfélagsmiðil í nóvember. Tolokonnikova hlaut íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Mariia Alekhina og Liudmila Shtein urðu ríkisborgarar tveimur árum fyrr. Reuters-fréttastofan segir að Tolokonnikova dvelji nú í Bandaríkjunum. Pussy Riot vakti fyrst athygli fyrir gjörning í Kristskirkjunni í Moskvu árið 2012. Nokkrir liðsmenn sveitarinnar voru handteknir og fangelsaðir fyrir að mótmæla Vladímír Pútín forseta og stjórn hans í rétttrúnaðarkirkjunni sem er nátengd rússneska ríkinu. Félagar í sveitinni hafa einnig verið skilgreindir sem útsendarar erlendra ríkja í Rússland. Stjórnvöld í Kreml hafa beitt þeirri skilgreiningu og öfgasamtakastimplinum til þess að þagga niður í fjölmiðlum, stjórnarandstæðingum og andófsfólki. Meðal annars skilgreindu þau samtök Alexí Navalní heitins sem öfgasamtök.
Rússland Andóf Pussy Riot Tónlist Menning Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira