Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2025 08:03 Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmati var kosin besta knattspyrnukona heims í gær en komst ekki á topp þrjú lista Þorsteins Halldórssonar. Getty/Alex Caparros/Javier Borrego Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmatí var í gær kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA og hlaut þessi virtu verðlaun þriðja árið í röð. Hún hefur einnig unnið Gullhnöttinn þrjú ár í röð. Það eru landsliðsþjálfari, landsliðsfyrirliði og blaðamaður frá hverri þjóð sem kjósa í verðlaunum Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrir Ísland kusu landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og blaðamaðurinn Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson hjá fótbolti.net. Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum og var aðeins í þriðja sæti hjá fyrirliðanum. Guðmundur Aðalsteinn var aftur á móti með hana í fyrsta sætinu. Þorsteinn og Glódís Perla voru sammála um það að enski landsliðsmiðvörðurinn Leah Williamson hafi verið besta knattspyrnukona heims árið 2025. Þorsteinn var með enska framherjann Alessia Russo í öðru sæti og spænsku knattspyrnukonuna Mariona Caldentey í þriðja sæti. Glódís var með hina spænsku Alexia Putellas í öðru sæti og svo Bonmatí í þriðja sætinu. Guðmundur var með þær ensku Alessiu Russo og Chloe Kelly í næstu sætum á eftir Bonmatí. Elísabet Gunnarsdóttir, sem þjálfar belgíska landsliðið, var með Aitanu Bonmatí í efsta sæti hjá sér en í öðru sæti kom hin spænska Patri Guijarro og þriðja var síðan enski bakvörðurinn Lucy Bronze. Orri valdi ekki Dembélé bestan og Heimir með Salah Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari karla og blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson voru báðir með Frakkann Ousmane Dembélé í fyrsta sæti en hann hlaut verðlaunin hjá körlunum. Arnar var síðan með miðjumanninn Vitinha í öðru sæti og Kylian Mbappé var síðan þriðji. Víðir var með Lamine Yamal í öðru sæti og Mohamed Salah var síðan þriðji hjá honum. Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði var ekki með Dembélé í fyrsta sæti heldur Frakkann Kylian Mbappé. Dembélé var síðan annar hjá Orra en þriðji var Brasilíumaðurinn Raphinha hjá Barcelona. Heimir Hallgrímsson, sem þjálfari írska landsliðsins, var hins vegar ekki með besta mann heims á blaði. Heimir setti Mohamed Salah í fyrsta sæti, Lamine Yamal var annar og í þriðja sætinu var síðan Nuno Mendes. FIFA Landslið karla í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira
Það eru landsliðsþjálfari, landsliðsfyrirliði og blaðamaður frá hverri þjóð sem kjósa í verðlaunum Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrir Ísland kusu landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og blaðamaðurinn Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson hjá fótbolti.net. Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum og var aðeins í þriðja sæti hjá fyrirliðanum. Guðmundur Aðalsteinn var aftur á móti með hana í fyrsta sætinu. Þorsteinn og Glódís Perla voru sammála um það að enski landsliðsmiðvörðurinn Leah Williamson hafi verið besta knattspyrnukona heims árið 2025. Þorsteinn var með enska framherjann Alessia Russo í öðru sæti og spænsku knattspyrnukonuna Mariona Caldentey í þriðja sæti. Glódís var með hina spænsku Alexia Putellas í öðru sæti og svo Bonmatí í þriðja sætinu. Guðmundur var með þær ensku Alessiu Russo og Chloe Kelly í næstu sætum á eftir Bonmatí. Elísabet Gunnarsdóttir, sem þjálfar belgíska landsliðið, var með Aitanu Bonmatí í efsta sæti hjá sér en í öðru sæti kom hin spænska Patri Guijarro og þriðja var síðan enski bakvörðurinn Lucy Bronze. Orri valdi ekki Dembélé bestan og Heimir með Salah Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari karla og blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson voru báðir með Frakkann Ousmane Dembélé í fyrsta sæti en hann hlaut verðlaunin hjá körlunum. Arnar var síðan með miðjumanninn Vitinha í öðru sæti og Kylian Mbappé var síðan þriðji. Víðir var með Lamine Yamal í öðru sæti og Mohamed Salah var síðan þriðji hjá honum. Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði var ekki með Dembélé í fyrsta sæti heldur Frakkann Kylian Mbappé. Dembélé var síðan annar hjá Orra en þriðji var Brasilíumaðurinn Raphinha hjá Barcelona. Heimir Hallgrímsson, sem þjálfari írska landsliðsins, var hins vegar ekki með besta mann heims á blaði. Heimir setti Mohamed Salah í fyrsta sæti, Lamine Yamal var annar og í þriðja sætinu var síðan Nuno Mendes.
FIFA Landslið karla í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira