Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2025 20:04 Trausti Rafn Björnsson, íþróttakennari og kennari í heilsueflingartímunum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Selfyssingar, sextíu ára og eldri hafa sjaldan eða aldrei verið eins tilbúnir til að taka á móti jólunum eins og nú enda búnir að vera í sérstakri heilsuefling frá því í haust til að gera sig klára fyrir jólahátíðina. Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira