„Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2025 14:35 Sigmundur Davíð í Kryddsíld. Vísir/Anton Brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gagnrýndi harðlega fyrirheit ríkisstjórnarinnar um atkvæðagreiðslu vegna viðræðna við Evrópusambandið í Kryddsíld. Hann segir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra hafa komið vel fyrir sem sterkur og afdráttarlaus leiðtogi ríkisstjórnar. „En á sama tíma hefur hún sem forsætisráðherra þurft að fást við ýmsar uppákomur. Ég er ekki viss um að hún hafi gert ráð fyrir því að á köflum gæti Viðreisn verið jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins,“ segir Sigmundur. „Uppákomur Flokks fólksins hafa jafnvel fallið í skuggann á Evrópusambandsþráhyggju Viðreisnar. Þetta er auðvitað erfitt og ég votta þér samúð,“ segir Sigmundur við Kristrúnu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og utanríkisráðherra sem bendir á að í stjórnarsáttmálanum sé kveðið á um atkvæðagreiðslu 2027. „Þessi ríkisstjórn treystir þjóðinni, við hræðumst ekki þjóðina eins og mér finnst stundum aðrir flokkar og sérstaklega Sigmundur, furðulegt nokk elsku Sigmundur minn, hræðast þjóðina. Það dugir ekki að vera í pólitík og segja bara sniðugar setningar. Það þarf að bjóða raunhæfar lausnir. Ég heyri það að hann er eitthvað á nálum, elsku karlinn,“ segir Þorgerður. Erla Björg segir þá að það sé af ásettu ráði að þau sitji ekki hlið við hlið og uppsker hlátur. Sjá má Kryddsíld 2025 í heild sinni í spilaranum að neðan. Kryddsíld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Samfylkingin Miðflokkurinn Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Hann segir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra hafa komið vel fyrir sem sterkur og afdráttarlaus leiðtogi ríkisstjórnar. „En á sama tíma hefur hún sem forsætisráðherra þurft að fást við ýmsar uppákomur. Ég er ekki viss um að hún hafi gert ráð fyrir því að á köflum gæti Viðreisn verið jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins,“ segir Sigmundur. „Uppákomur Flokks fólksins hafa jafnvel fallið í skuggann á Evrópusambandsþráhyggju Viðreisnar. Þetta er auðvitað erfitt og ég votta þér samúð,“ segir Sigmundur við Kristrúnu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og utanríkisráðherra sem bendir á að í stjórnarsáttmálanum sé kveðið á um atkvæðagreiðslu 2027. „Þessi ríkisstjórn treystir þjóðinni, við hræðumst ekki þjóðina eins og mér finnst stundum aðrir flokkar og sérstaklega Sigmundur, furðulegt nokk elsku Sigmundur minn, hræðast þjóðina. Það dugir ekki að vera í pólitík og segja bara sniðugar setningar. Það þarf að bjóða raunhæfar lausnir. Ég heyri það að hann er eitthvað á nálum, elsku karlinn,“ segir Þorgerður. Erla Björg segir þá að það sé af ásettu ráði að þau sitji ekki hlið við hlið og uppsker hlátur. Sjá má Kryddsíld 2025 í heild sinni í spilaranum að neðan.
Kryddsíld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Samfylkingin Miðflokkurinn Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira