Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2026 16:17 Will Ferrell studdi dómara leiksins fremur en aðra í nótt. Kelly Smiley/NHLI via Getty Images Will Ferrell vakti mikla lukku á leik Los Angeles Kings við Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí vestanhafs í gær. Ferrell er mikill stuðningsmaður Kings-liðsins og mætir reglulega á leiki. Hann var á leik næturinnar í Los Angeles klæddur í dómarabúning frá toppi til táar. Will Ferrell is at the Kings game tonight in full referee gear making calls from behind the glass 😭🤣 pic.twitter.com/jfw2hVky33— Gino Hard (@GinoHard_) January 2, 2026 Það vakti eðlilega mikla athygli og sjónvarpsmenn vestanhafs voru ekki lengi að finna hann í stúkunni. Eftir fyrsta leikhluta leiksins greip hann fréttakonan Carrlyn Bathe og tók hann tali. Ferrell var léttur, að venju. „Ég æfði með strákunum sem eru hérna á svellinu. Þetta eru mínir bestu nemendur Brandon og Francis. Þeir dæma þetta mjög vel,“ sagði Ferrell um dómara leiksins. Hann hafi kennt þeim allt sem þeir kunna hvað dómgæsluna varðar. „Það er aldrei vita nema ég fari inn á. Ef einn þeirra meiðist gæti ég þurft að sækja skautana og fara inn á,“ sagði Ferrell við skellihlægjandi fréttakonu. “You never know if one of these guys goes down, I may have to put on the skates and get out there.”Will Ferrell says he’s ready to sub in as a referee at any moment tonight 😭 pic.twitter.com/rbYf4vf9cw— Sportsnet (@Sportsnet) January 2, 2026 Hann greindi þá frá því að hann hafi vissulega ekki sett á sig skauta í 15 ár. Kings-liðið byrjaði leik næturinnar betur og leiddi 2-1 eftir fyrsta þriðjung. Eldingin frá Tampa Bay svaraði hins vegar fyrir sig, skoraði eina mark annars leikhluta og vann þann þriðja 3-1 og vann þar af leiðandi 5-3 sigur. Íshokkí Hollywood Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjá meira
Ferrell er mikill stuðningsmaður Kings-liðsins og mætir reglulega á leiki. Hann var á leik næturinnar í Los Angeles klæddur í dómarabúning frá toppi til táar. Will Ferrell is at the Kings game tonight in full referee gear making calls from behind the glass 😭🤣 pic.twitter.com/jfw2hVky33— Gino Hard (@GinoHard_) January 2, 2026 Það vakti eðlilega mikla athygli og sjónvarpsmenn vestanhafs voru ekki lengi að finna hann í stúkunni. Eftir fyrsta leikhluta leiksins greip hann fréttakonan Carrlyn Bathe og tók hann tali. Ferrell var léttur, að venju. „Ég æfði með strákunum sem eru hérna á svellinu. Þetta eru mínir bestu nemendur Brandon og Francis. Þeir dæma þetta mjög vel,“ sagði Ferrell um dómara leiksins. Hann hafi kennt þeim allt sem þeir kunna hvað dómgæsluna varðar. „Það er aldrei vita nema ég fari inn á. Ef einn þeirra meiðist gæti ég þurft að sækja skautana og fara inn á,“ sagði Ferrell við skellihlægjandi fréttakonu. “You never know if one of these guys goes down, I may have to put on the skates and get out there.”Will Ferrell says he’s ready to sub in as a referee at any moment tonight 😭 pic.twitter.com/rbYf4vf9cw— Sportsnet (@Sportsnet) January 2, 2026 Hann greindi þá frá því að hann hafi vissulega ekki sett á sig skauta í 15 ár. Kings-liðið byrjaði leik næturinnar betur og leiddi 2-1 eftir fyrsta þriðjung. Eldingin frá Tampa Bay svaraði hins vegar fyrir sig, skoraði eina mark annars leikhluta og vann þann þriðja 3-1 og vann þar af leiðandi 5-3 sigur.
Íshokkí Hollywood Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjá meira