Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2026 16:44 Viktori Gísla Hallgrímssyni gekk illa að ráða við langskot Króata í dag. EPA/Andreas Hillergren Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með eins marks mun á Króatíu í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Slök vörn í fyrri hálfleik og hræðileg vítanýting komu í bakið á íslenska liðinu sem var nálægt því að vinna upp muninn en tókst ekki að koma alla leið til baka. Króatar voru um tíma 9-0 yfir í mörkum skoruðum með langskotum í fyrri hálfleiknum og þeir voru með 79 prósent skotnýtingu í langskotum í fyrri hálfleik (11 af 14), hálfleik þar sem íslensku strákarnir nýttu aðeins sextíu prósent vítanna sinna (3 af 5). Íslenska liðið fékk á sig nítján mörk í fyrri hálfleiknum sem er alltof mikið. Vörnin gekk betur í seinni hálfleiknum en gríðarlegur munur var á mörkum liðanna með langskotum. Króatar skoruðu fimmtán mörk með langskotum á móti aðeins einu hjá íslenska liðinu. Gísli Þorgeir Kristjánsson klikkaði á báðum skotum sínum í leiknum en var með sjö stoðsendingar og sex fiskuð víti. Ómar Ingi Magnússon gerði meira en í síðustu leikjum en náði þó ekki að hjálpa nógu mikið í ógn fyrir utan teig. Hann átti tvö af fjórum vítaklikkum í leiknum en króatísku markverðirnir vörðu fjögur víti í leiknum. Íslenska liðið fékk níu fleiri víti og var átta mínútum lengur, manni fleiri, en það skilaði ekki sigri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 1. Ómar Ingi Magnússon 8/5 2. Orri Freyr Þorkelsson 4/2 4. Elliði Snær Viðarsson 3. 5. Janus Daði Smárason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3. 1. Ómar Ingi Magnússon 3/1 1. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Ómar Ingi Magnússon 5/4 3. Janus Daði Smárason 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 54:29 2. Orri Freyr Þorkelsson 54:06 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 50:34 4. Elliði Snær Viðarsson 49:46 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 46:58 6. Janus Daði Smárason 44:56 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/7 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 7/3 4. Elliði Snær Viðarsson 5. 5. Viggó Kristjánsson 3/1 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 2. Janus Daði Smárason 3. 2. Ómar Ingi Magnússon 3. 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elliði Snær Viðarsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 1. Janus Daði Smárason 4 1. Ýmir Örn Gíslason 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9,90 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,99 3. Ómar Ingi Magnússon 8,37 4. Elliði Snær Viðarsson 7,19 5. Janus Daði Smárason 7,17 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 7,25 2. Elliði Snær Viðarsson 6,96 3. Ómar Ingi Magnússon 6,46 4. Ýmir Örn Gíslason 6,43 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 1 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 7 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 7 úr vítum 1 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 33% úr langskotum 71% úr gegnumbrotum 67% af línu 80% úr hornum 64% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: -14 (1-15) Mörk af línu: +1 (4-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: +5 (5-0) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: +9 (11-2) Varin skot markvarða: Króatía +4 (16-12) Varin víti markvarða: Króatía +4 (4-0) - Misheppnuð skot: Ísland +2 (12-10) Löglegar stöðvanir: Króatía +8 (28-20) Refsimínútur: Króataía +8 mín. (12-4) - Mörk manni fleiri: Ísland +8 (10-2) Mörk manni færri: Króatía +4 (5-1) Mörk í tómt mark: Ísland +2 (2-0) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (7-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (5-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) - Byrjun hálfleikja: Jafnt (10-10) Lok hálfleikja: Króatía +1 (12-11) Fyrri hálfleikur: Króatía +4 (19-15) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (14-11) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira
Slök vörn í fyrri hálfleik og hræðileg vítanýting komu í bakið á íslenska liðinu sem var nálægt því að vinna upp muninn en tókst ekki að koma alla leið til baka. Króatar voru um tíma 9-0 yfir í mörkum skoruðum með langskotum í fyrri hálfleiknum og þeir voru með 79 prósent skotnýtingu í langskotum í fyrri hálfleik (11 af 14), hálfleik þar sem íslensku strákarnir nýttu aðeins sextíu prósent vítanna sinna (3 af 5). Íslenska liðið fékk á sig nítján mörk í fyrri hálfleiknum sem er alltof mikið. Vörnin gekk betur í seinni hálfleiknum en gríðarlegur munur var á mörkum liðanna með langskotum. Króatar skoruðu fimmtán mörk með langskotum á móti aðeins einu hjá íslenska liðinu. Gísli Þorgeir Kristjánsson klikkaði á báðum skotum sínum í leiknum en var með sjö stoðsendingar og sex fiskuð víti. Ómar Ingi Magnússon gerði meira en í síðustu leikjum en náði þó ekki að hjálpa nógu mikið í ógn fyrir utan teig. Hann átti tvö af fjórum vítaklikkum í leiknum en króatísku markverðirnir vörðu fjögur víti í leiknum. Íslenska liðið fékk níu fleiri víti og var átta mínútum lengur, manni fleiri, en það skilaði ekki sigri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 1. Ómar Ingi Magnússon 8/5 2. Orri Freyr Þorkelsson 4/2 4. Elliði Snær Viðarsson 3. 5. Janus Daði Smárason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3. 1. Ómar Ingi Magnússon 3/1 1. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Ómar Ingi Magnússon 5/4 3. Janus Daði Smárason 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 54:29 2. Orri Freyr Þorkelsson 54:06 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 50:34 4. Elliði Snær Viðarsson 49:46 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 46:58 6. Janus Daði Smárason 44:56 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/7 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 7/3 4. Elliði Snær Viðarsson 5. 5. Viggó Kristjánsson 3/1 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 2. Janus Daði Smárason 3. 2. Ómar Ingi Magnússon 3. 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elliði Snær Viðarsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 1. Janus Daði Smárason 4 1. Ýmir Örn Gíslason 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9,90 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,99 3. Ómar Ingi Magnússon 8,37 4. Elliði Snær Viðarsson 7,19 5. Janus Daði Smárason 7,17 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 7,25 2. Elliði Snær Viðarsson 6,96 3. Ómar Ingi Magnússon 6,46 4. Ýmir Örn Gíslason 6,43 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 1 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 7 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 7 úr vítum 1 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 33% úr langskotum 71% úr gegnumbrotum 67% af línu 80% úr hornum 64% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: -14 (1-15) Mörk af línu: +1 (4-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: +5 (5-0) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: +9 (11-2) Varin skot markvarða: Króatía +4 (16-12) Varin víti markvarða: Króatía +4 (4-0) - Misheppnuð skot: Ísland +2 (12-10) Löglegar stöðvanir: Króatía +8 (28-20) Refsimínútur: Króataía +8 mín. (12-4) - Mörk manni fleiri: Ísland +8 (10-2) Mörk manni færri: Króatía +4 (5-1) Mörk í tómt mark: Ísland +2 (2-0) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (7-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (5-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) - Byrjun hálfleikja: Jafnt (10-10) Lok hálfleikja: Króatía +1 (12-11) Fyrri hálfleikur: Króatía +4 (19-15) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (14-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 1. Ómar Ingi Magnússon 8/5 2. Orri Freyr Þorkelsson 4/2 4. Elliði Snær Viðarsson 3. 5. Janus Daði Smárason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3. 1. Ómar Ingi Magnússon 3/1 1. Orri Freyr Þorkelsson 3/2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 1. Ómar Ingi Magnússon 5/4 3. Janus Daði Smárason 1 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 54:29 2. Orri Freyr Þorkelsson 54:06 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 50:34 4. Elliði Snær Viðarsson 49:46 5. Viktor Gísli Hallgrímsson 46:58 6. Janus Daði Smárason 44:56 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 11/7 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Orri Freyr Þorkelsson 7/3 4. Elliði Snær Viðarsson 5. 5. Viggó Kristjánsson 3/1 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 2. Janus Daði Smárason 3. 2. Ómar Ingi Magnússon 3. 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 11 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 5 5. Elliði Snær Viðarsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 1. Janus Daði Smárason 4 1. Ýmir Örn Gíslason 4 4. Ómar Ingi Magnússon 3 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Janus Daði Smárason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9,90 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8,99 3. Ómar Ingi Magnússon 8,37 4. Elliði Snær Viðarsson 7,19 5. Janus Daði Smárason 7,17 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 7,25 2. Elliði Snær Viðarsson 6,96 3. Ómar Ingi Magnússon 6,46 4. Ýmir Örn Gíslason 6,43 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 1 með langskotum 5 með gegnumbrotum 4 af línu 7 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 7 úr vítum 1 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 33% úr langskotum 71% úr gegnumbrotum 67% af línu 80% úr hornum 64% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: -14 (1-15) Mörk af línu: +1 (4-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: +5 (5-0) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: +9 (11-2) Varin skot markvarða: Króatía +4 (16-12) Varin víti markvarða: Króatía +4 (4-0) - Misheppnuð skot: Ísland +2 (12-10) Löglegar stöðvanir: Króatía +8 (28-20) Refsimínútur: Króataía +8 mín. (12-4) - Mörk manni fleiri: Ísland +8 (10-2) Mörk manni færri: Króatía +4 (5-1) Mörk í tómt mark: Ísland +2 (2-0) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (7-5) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (5-3) 41. til 50. mínúta: Jafnt (3-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) - Byrjun hálfleikja: Jafnt (10-10) Lok hálfleikja: Króatía +1 (12-11) Fyrri hálfleikur: Króatía +4 (19-15) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (14-11)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Sjá meira