„Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu.“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 26. janúar 2026 21:35 Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Vísir/Anton Brink Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Keflavíkur ræddi við vísi eftir leik. „Virkilega ánægður með frammistöðuna og framlagið hjá öllum mínum leikmönnum og gaman að sjá marga áhorfendur í húsinu þannig þetta var virkilega ánægjulegt“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson sáttur eftir leik. Eftir að hafa tapað nokkuð óvænt á fimmtudaginn fyrir Ármann svaraði Keflavík með hörku frammistöðu í kvöld. „Rosalega mikilvægt fyrir okkur. Þetta gefur okkur sjálfstraust í næstu leiki og bara mjög mikilvægt að ná og geta sýnt svona frammistöðu sem við eigum inni og við þurfum bara að halda áfram að æfa okkur að verða betri og það er bara áfram veginn“ Keflavík fékk frábæran stuðning úr stúkunni kvöld og mátti sjá hversu mikið það gaf liðinu í kvöld. „Það skiptir bara öllu máli eins og í upphafi tímabils þegar það hefur verið margt í húsinu oft á tíðum og það gefur bara auka kraft“ „Það er líka miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu. Það var bara virkilega skemmtilegt að sjá og við þurfum bara að halda áfram á þessari braut og ef við erum að leggja okkur fram og sýna góða frammistöðu þá kemur fólk í húsið“ Þéttur varnarleikur var það sem lagði góðan grunn af sigrinum í kvöld. „Mér fannst við vera mjög þéttir í vörn, sérstaklega í fyrsta leikhluta. Við áttum svo alveg góðar varnir hérna í seinni hálfleik sömuleiðis. Mikilvægt að ná góðum sóknum í röð“ „Þeir náðu einhverju smá áhlaupi og hótuðu að koma þessu niður í tíu stig en við gerum vel í kjölfarið og náðum að sigla þessu heim“ Þessi sigur gefur Keflavík gríðarlega mikið fyrir framhaldið. „Rosalega mikilvægt. Við erum að fara í krefjandi leik á föstudaginn gegn Þór Þorlákshöfn og svo í kjölfarið er bikar vikan og auðvitað viljum við fara alla leið og viljum fá alla með okkur í lið. Við viljum sjá fullt af stuðningsmönnum í Þorlákshöfn sömuleiðis á föstudaginn“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson. Keflavík ÍF Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjá meira
„Virkilega ánægður með frammistöðuna og framlagið hjá öllum mínum leikmönnum og gaman að sjá marga áhorfendur í húsinu þannig þetta var virkilega ánægjulegt“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson sáttur eftir leik. Eftir að hafa tapað nokkuð óvænt á fimmtudaginn fyrir Ármann svaraði Keflavík með hörku frammistöðu í kvöld. „Rosalega mikilvægt fyrir okkur. Þetta gefur okkur sjálfstraust í næstu leiki og bara mjög mikilvægt að ná og geta sýnt svona frammistöðu sem við eigum inni og við þurfum bara að halda áfram að æfa okkur að verða betri og það er bara áfram veginn“ Keflavík fékk frábæran stuðning úr stúkunni kvöld og mátti sjá hversu mikið það gaf liðinu í kvöld. „Það skiptir bara öllu máli eins og í upphafi tímabils þegar það hefur verið margt í húsinu oft á tíðum og það gefur bara auka kraft“ „Það er líka miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu. Það var bara virkilega skemmtilegt að sjá og við þurfum bara að halda áfram á þessari braut og ef við erum að leggja okkur fram og sýna góða frammistöðu þá kemur fólk í húsið“ Þéttur varnarleikur var það sem lagði góðan grunn af sigrinum í kvöld. „Mér fannst við vera mjög þéttir í vörn, sérstaklega í fyrsta leikhluta. Við áttum svo alveg góðar varnir hérna í seinni hálfleik sömuleiðis. Mikilvægt að ná góðum sóknum í röð“ „Þeir náðu einhverju smá áhlaupi og hótuðu að koma þessu niður í tíu stig en við gerum vel í kjölfarið og náðum að sigla þessu heim“ Þessi sigur gefur Keflavík gríðarlega mikið fyrir framhaldið. „Rosalega mikilvægt. Við erum að fara í krefjandi leik á föstudaginn gegn Þór Þorlákshöfn og svo í kjölfarið er bikar vikan og auðvitað viljum við fara alla leið og viljum fá alla með okkur í lið. Við viljum sjá fullt af stuðningsmönnum í Þorlákshöfn sömuleiðis á föstudaginn“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson.
Keflavík ÍF Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjá meira