Bítið í bílnum - Fyrsti leynigesturinn opinberaður

Hver var undir pokanum í fyrsta þætti af Bítið í bílnum þar sem þáttarstjórnendur Bítisins, þau Heimir, Lilja og Ómar fara með leynigesti í karókí í bíl? Horfðu á þáttinn og það kemur í ljós hvaða frægi einstaklingur spreytti sig á Sailing með Rod Stewart.

1005
03:43

Vinsælt í flokknum Bylgjan