Nýkrýnd Ungfrú Ísland: „Æðisleg tilfinning“
Helena Hafþórsdóttir O'Connor var krýnd Ungfrú Ísland í gærkvöldi. Hún mætti ásamt Manúelu Ósk Harðardóttur, eiganda keppninnar, í Bítið á Bylgjunni daginn eftir keppni.
Helena Hafþórsdóttir O'Connor var krýnd Ungfrú Ísland í gærkvöldi. Hún mætti ásamt Manúelu Ósk Harðardóttur, eiganda keppninnar, í Bítið á Bylgjunni daginn eftir keppni.