Þorsteinn manna glaðastur í Malmö
Þorsteinn Leó Gunnarsson tók fullan þátt í æfingu Íslands í fyrsta sinn eftir að hafa verið frá í um tíu vikur vegna nárameiðsla. Hann er spenntur að komast aftur á völlinn.
Þorsteinn Leó Gunnarsson tók fullan þátt í æfingu Íslands í fyrsta sinn eftir að hafa verið frá í um tíu vikur vegna nárameiðsla. Hann er spenntur að komast aftur á völlinn.