Ruglaði saman Grænlandi og Íslandi

Donald Trump Bandaríkjaforseti ruglaðist á Grænlandi og Íslandi í ræðu sinni í Davos í Sviss. Bandaríkin þurfi á þessum ísmola, sem Grænland sé, að halda í þágu friðar.

863
03:50

Vinsælt í flokknum Fréttir