Bregst við erfiðri stöðu
Miðflokkurinn minnkar enn bilið í Samfylkinguna samkvæmt nýjustu könnun Maskínu sem birt var í dag. Varaformaður Miðflokksins segir ákall um breytt stjórnmál en þingflokksformaður Viðreisnar segir fylgið áhyggjuefni. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins bregst við.