Gengur stoltur frá borði eftir málefnalega baráttu

Magnús Karl Magnússon prófessor við læknadeild beið nauman ósigur í seinni umferð rektorskjörs Háskóla Íslands í dag. Hann óskar Silju Báru nýkjörnum rektor til hamingju með sigurinn og segist ganga ánægður en þreyttur frá borði.

647
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir