Af vængjum fram - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingflokksformaður Pírata er fjórði leiðtogi stjórnmálaflokkanna til að mæta. Hún segist hafa takmarkað þol fyrir sterkum mat en segir tíma til kominn að takast á við sinn stærsta ótta. Þórhildur svarar hraðaspurningum, ræðir skort á þrívíddarskyni og fer í störukeppni.

3158
15:23

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram