Hafnaði fjölda tilboða
Sammy Smith átti stóran hlut í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta síðasta sumar. Hún hafnaði fjölda tilboða frá Evrópu til að halda kyrru fyrir í Kópavogi og kveðst elska Ísland, þrátt fyrir veðrið.
Sammy Smith átti stóran hlut í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta síðasta sumar. Hún hafnaði fjölda tilboða frá Evrópu til að halda kyrru fyrir í Kópavogi og kveðst elska Ísland, þrátt fyrir veðrið.