Fjárveiting samþykkt til fyrsta þjóðvegar Grænlands

Grænlenska þingið hefur í fyrsta sinn samþykkt fjárveitingu til þjóðvegagerðar í þessu næsta nágrannalandi Íslands. Fyrsti þjóðvegur Grænlands verður 170 kílómetra langur og lagður milli aðalflugvallar landsins og næst stærsta bæjarins.

3117
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir