Krakkar í Hagaskóla gengu út

Nemendur í Hagaskóla gengu í morgun út úr tíma og fóru í „skólaverkfall fyrir Palestinu“. Krakkarnir vilja að ríkisstjórnin bregðist við og sameini fjölskyldur en lýsa aðgerðinni einnig sem stuðningsyfirlýsingu. Kristín Ólafsdóttir ræddi við Atlas, Birtu og Ragnar sem skipulögðu verkfallið.

5719
03:11

Vinsælt í flokknum Fréttir