Framkvæmdastjóri Krónunnar vísar ummælum á bug

Framkvæmdastjóri Krónunnar vísar ummælum um að verslunarkeðjan eigi í verðsamráði við Bónus algjörlega á bug. Afar virk samkeppni sé á milli lágvöruverðsverslana. Í könnun fréttastofu var samtals sjö krónu munur á verði þriggja vörutegunda hjá verslunarkeðjunum.

351
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir