Langþreytt á sölukeðjum sem slitna ítrekað

Sex manna fjölskylda sem fékk samþykkt kauptilboð í húsnæði í apríl er orðin langþreytt á sölukeðjum sem ítrekað slitna. Það myndi bæta ástandið talsvert ef fólk sem hyggur á kauptilboð hafi greiðslumatið til reiðu og lánsloforð frá bankanum.

56
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir