Bræðurnir í Valsliðinu stefna á að fara alla leið í handboltanum

Svava Kristín Gretarsdóttir hitti bræðurna Arnór Snæ og Benedikt Gunnar Óskarssyni sem hafa spilað stórt hlutverk í Íslandsmeistaraliði Valsmanna í vetur en fjölskyldan er áberaandi í liðinu enda er faðir þeirra aðstoðsrþjálfari Valsliðsins, Óskar Bjarni Óskarsson.

1405
02:47

Vinsælt í flokknum Handbolti