Tók á móti Björgvini hágrátandi

Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið.

5342
00:27

Vinsælt í flokknum Idol