Ætla ekki að reisa bæinn við í bili
Ríkisstjórninn telur ekki ráðlegt að hefja stórtækt endurreisnarstarf í Grindavík vegna óvissu með áframhald jarðhræringa á svæðinu. Þá ætla stjórnvöld ekki kaupa atvinnuhúsnæði í bænum. Bæjarstjóri saknar áætlunnar um að halda við innviðum svo verðmæti fari ekki forgörðum.