Uppgjör: Ísland – Danmörk | Djöfullinn danskur við náum ykkur næst
Einar Jónsson og Rúnar Kárason gera upp undanúrslitaleik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta með Aroni Guðmundssyni. Þriggja marka tap raunin 31-28 og draumur um gull úr sögunni en hetjuleg barátta stendur upp úr. Við tökum Danina næst, first nælum við í bronsið á sunnudaginn.