Uppgjör eftir Ísland – Ítalía: Óhefðbundni handboltinn frystur

Þeir Aron Guðmundsson, Rúnar Kárason og Einar Jónsson fóru yfir sannfærandi þrettán marka sigur Íslands á Ítalíu í fyrsta leik liðanna á Evrópumóti karla í handbolta. Sigurinn samkvæmt áætlun, nú er að halda sjó og missa ekki dampinn. Þátturinn er í boði Orkusölunnar og Verkfærasölunnar.

125
1:01:47

Vinsælt í flokknum Besta sætið