Þáttaskil framundan í vegamálum Norðausturlands

Þáttaskil eru framundan í vegamálum Norðausturlands en Vegagerðin bauð í dag út stórt verk sem felur í sér að síðasti malarkaflinn á norðausturhringnum fær bundið slitlag.

455
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir