Ástráður ríkissáttasemjari greinir frá miðlunartillögu
Ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í deilu kennara við sveitarstjórnir og ríkið síðdegis í dag. Kennarar hafa þegar samþykkt tillöguna en hið opinbera hefur frest til 22 í kvöld til að svara kalli sáttasemjara.