Fara afar vel af stað á Evrópumótinu
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta fara afar vel af stað á Evrópumótinu. Liðið vann öruggan sigur í fyrsta leik sínum gegn Ítalíu í F-riðli.
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta fara afar vel af stað á Evrópumótinu. Liðið vann öruggan sigur í fyrsta leik sínum gegn Ítalíu í F-riðli.