Fréttamaður fussaði yfir þorramat

Í dag er vika í bóndadag og Þorrablótstímabilið er að hefjast þetta árið. Landsmenn keppast þá við að gúffa í sig súrum hrútspungum, hákarli og sviðsultu. Okkar maður Bjarki Sigurðsson er mættur á eina slíka samkomu.

5
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir