Hyggst leggja 50% tolla á stál og ál

Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst leggja fimmtíu prósenta tolla á stál og ál sem flutt er til landsins frá Kanada. Áður hafði hann kynnt fyrirhugaða 25 prósenta tolla en tvöfaldaði það í dag með vísan til áætlana yfirvalda í Ontario í Kanada um 25 prósenta toll á rafmagn sem selt er til þriggja ríkja í Bandaríkjunum.

4
01:03

Vinsælt í flokknum Fréttir