Segja Hamas-liða hafa afhent rangar líkamsleifar

Ísraelsk stjórnvöld segja Hamas-liða ekki hafa afhent lík Shiri Bibas eins og þeir sögðust ætla að gera. Samið hafði verið um að Hamas afhenti líkamsleifar Shiri og sona hennar tveggja, Kfir og Ariel sem voru yngstu gíslarnir sem Hamas tók til fanga 7. október 2023.

27
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir