„Konan er farin, húsið er farið og ég gjaldþrota“

Á sunnudagskvöldið hóf göngu sína þriðja þáttaröðin af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í fyrsta þættinum fá áhorfendur að kynnast stórsöngvaranum Herberti Guðmundssyni þar sem farið er ítarlega yfir ferilinn hans og lífshlaup.

6902
03:19

Vinsælt í flokknum Tónlistarmennirnir okkar