Heimsókn til Almars og Oddnýjar - Draumaheimilið

Í fyrstu þáttaröð af Draumaheimilið fengu áhorfendur að fylgjast með þegar Almar og Oddný völdu sér húsnæði. Parið endaði á að kaupa við Marbakkabraut í Kópavogi. Hugrún Halldórs kíkti í heimsókn til þess að kanna hvernig þau eru búin að koma sér fyrir.

43306
02:59

Vinsælt í flokknum Stöð 2