NATO-þjóðir muni verja sig

Gert er ráð fyrir að Frakkar bætist í dag í hóp stórþjóða sem hafa viðurkennt sjálfstæði Palestínu. Palestínska fánanum var víða flaggað við bæjarskrifstofur í Frakklandi í tilefni þess, í trássi fyrir fyrirmæli stjórnvalda þar sem slíkt þykir brjóta í bága við meginreglu um hlutleysi við opinberar byggingar.

7
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir