Grænlenskt flugvallarþorp virðist ætla að bjargast

Vöxtur ferðaþjónustu og koma danskra hermanna virðist ætla að bjarga grænlenska þorpinu Kangerlussuaq frá því að leggjast í eyði. Það varð til vegna flugvallar og bjuggust flestir við að byggðin myndi hrynja við brotthvarf millilandaflugs í fyrra. Annað er að koma á daginn, eins og Kristján Már Unnarsson skýrir.

126
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir