Farnar á hestbak eins og hálfs og fjögurra ára

Þættirnir Mig langar að vita með Magnúsi Hlyn Hreiðarssyni eru farnir af stað á nýjan leik. Í þeim ferðast hann um landið í leit að svörum um hin ýmsu málefni og spurningum sem brenna á honum sjálfum og áhorfendur fá að fljóta með.

1703
02:17

Vinsælt í flokknum Stöð 2