Margir hlupu apríl í dag

Margir hlupu eflaust apríl í dag. Aprílgabb fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis snerist að þessu sinni um ákvörðun Teslu-eiganda um að selja bílinn vegna áreitis, en undanfarið hafa víða verið unnin skemmdarverk á bílunum þar sem eigandi Teslu er einn helsti bandamaður Bandaríkjaforseta.

137
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir