Smákökur úr Kvennafræðaranum - Aðventumolar Árna í Árdal

Kvennafræðarinn eftir Elínu Briem kom út árið 1889 og var fyrsta matreiðslubókin sem náði almennri útbreiðslu á Íslandi. Í Aðventumolum Árna í Árdal á Stöð 2 kemur hann öllum í rétta hátíðarskapið og reiðir fram einn spennandi og bragðgóðan rétt á dag fram að jólum.

718
09:33

Vinsælt í flokknum Matur