Stórt högg fyrir Blönduós
23 af 28 starfsmönnum Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi var sagt upp á föstudag. Sveitarstjóri Húnabyggðar segir þetta stórt högg fyrir lítið samfélag.
23 af 28 starfsmönnum Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi var sagt upp á föstudag. Sveitarstjóri Húnabyggðar segir þetta stórt högg fyrir lítið samfélag.