Mikil leynd sögð hvíla yfir farartækinu

Reiknað er með að hefja framleiðslu á fyrsta fljúgandi bílnum í lok þessa árs eða á því næsta. Bandaríska fyrirtækið Alef Aeronautics hefur unnið að þróun bílsins í um þrjú ár og á dögunum var fjölmiðlum boðið að fylgjast með reynsluflugi í Kaliforníu þar sem bíllinn sést taka á loft, fljúga í um hálfa mínútu yfir jeppa og lenda aftur.

449
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir