Viðtal við Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, átti mjög erfitt með sig eftir leik Hauka og Aftureldingar þar sem Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndunni. Afturelding vildi fá aukakast í sókninni á undan sem flestir töldu að yrði lokasókn leiksins en Haukar unnu boltann og skoruðu rétt áður en leiktíminn rann út.

34896
02:07

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan