Þurfa að skipta um gír

Sölvi Geir Ottesen gengur stoltur frá fyrsta verkefni sínu sem þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta. Evrópudraumurinn er nú úti og leikmenn liðsins þurfa að skipta um gír.

51
01:59

Vinsælt í flokknum Fótbolti