„Þetta er ekki maður sem hefur gengist við gjörðum sínum“

„Maður missti svo mikið við þessa atlögu. Ég missti pabba, ég missti frænda minn, ég missti griðastaðinn minn þarna. Í rauninni held ég að það hafi ekki komið mér á óvart þegar hann neitaði sök. Þetta er ekki maður sem hefur gengist við gjörðum sínum,“ segir Ellen Drífa Ragnarsdóttir, dóttir Ragnars Lýðssonar sem ráðinn var bani á bænum Gýgjarhóli. Banamaður Ragnars var bróðir hans, Valur Lýðsson. Brot úr þáttunum Eftirmál á Stöð 2

3438
02:50

Vinsælt í flokknum Eftirmál